17.6.03

Kominn heim

jæja, þá er ég kominn heim í kuldann og líkar bara vel. nú er 17.júní og ég "skemmti" fellbæingum með ljóðalestri á skemmtun sem haldin var í dag, tókst ágætlega upp. fór á óperu á eiðum um daginn þar sem kærastan var í kórnum, gaman gaman. ég er byrjaður að vinna í byggingavöruverslun khb (naglabúðin) en þar er ég að vinna með nokkrum eðal köllum sem lifa fyrir þessa verslun enda vita þeir allt, þarna inni eru þeir guðir... shit ég nenni ekki að blogga núna, skrifa seinna...


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 6/17/2003


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com