23.6.03

mér leiðist

mér leiðist...
mér leiðist þegar flugur fljúga í augað á mér
þegar engin les bloggið mitt
þegar ég fæ ekki að koma inná í fótboltaleik, heldur þarf að hanga á bekknum í skítakulda
þegar ég fæ kvef þegar sólin skín úti
þegar ég leigi leiðinlegar bíómyndir
þegar að aukakílóin koma
þegar ég hef ekkert að gera

mér leiðist...
grenjandi frekjudrollur
að búa langt í burtu frá kærustunni
tómt veski
tómir hausar
fullir hálfvitar
hálfir tankar
andleysi
svefnleysi
bandaríkjamenn (flestir ekki allir...)
bloggið mitt
letin í sjálfum mér

mér leiðist.


ps. von bráðar mun ég reyna að blogga meira og breyta síðunni í flotta og skemmtilega síðu, takk.


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 6/23/2003


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com