26.9.03

jahérna hér

ég tarf ad labba aftur í nokkra tíma í dag í köben vegna tess ad stymmi hringdi í bladburdafyrirtækid og reddadi mér vinnu, get byrjad um næstu helgi. ég myndi fagna tessu ef ég væri öruggur um meiri vinnu thví nú koma mánadarmót og reikningar thurfa ad borgast, get samt trassad tad í 1-2 vikur. vonandi gengur tetta allt saman. er samt ekki alveg ad nenna ad fara tetta allt aftur, vonandi finn ég styttri leid...
jæja best ad drullast í bad og svo út á "vit ævintýranna"
góda helgi annars.


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/26/2003



25.9.03

kóngsins köben

sælt veri fólkid. ég er búinn ad labba í allan dag í köben, hef ekki labbad svona mikid í 3 ár!! ég var ad leggja inn umsóknir á hótel og svo leitadi ég ad bladburdafyrirtækinu sem stymmi sagdi mér frá en eitthvad rugladist kappinn tegar hann skrifadi nr.9 og svo götuheitid handa mér thví eftir 2 tíma labb frá midbænum fann ég tetta blessada fyrirtæki ekki og thurfti ad labba aftur til baka en hey, tetta er hollt :) strikid labbadi ég ca 3 sinnum og einu sinni kom ég vid hjá nyhavn. tetta var alveg ágætisrölt en var samt hálf einmannalegt ad ráfa um borgina einn, vona ad ég nái ad hafa uppá vigfúsi félaga vorum en hann er vid nám í köben. á morgun tarf ég svo ad labba meira en thá fer ég í atvinnumidlun malmö, vonandi kemur eitthvad út úr thví...
hef lítid ad segja annars, góda nótt!


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/25/2003



23.9.03

mitt auma bak

sit hér í ansi óthægilegum stól (sem er kannski best svo madur hangi ekki alltaf í tölvunni) en mér hálf leidist enda nýkominn hingad. í dag hef ég gert fátt annad en ad vera fastur í íbúdinni thví tad er búid ad vera alsherjar rafmagnsleysi í köben, sudur svítjód og á skáni!! ok, til ad útskýra betur ástæduna fyrir thví ad ég var fastur thá beid ég eftir stymma sem átti ad koma af næturvakt í köben um klukkan 13. vegna rafmagnsleysisins thá var hann og konan hans sem ætladi ad verda samferda honum föst vegna tess ad lestirnar komust ekki úr sporunum. ég hélt svo ad ég hefdi ekki lykla til ad komast út en annad kom á daginn (eda kvöldid) thví stymmi hringdi og tilkynnti mér ad 2 lyklar væru til í íbúdinni tannig ad um 8 leytid um kvöldid komst ég út og gat thá loks fengid mér í gogginn. tad gerdi ég á irönskum pizzastad (jebb, ég veit, skrítid...) og át á mig gat (ekki alvöru samt...) styrmir kom svo heim um 10, örtreyttur enda hafdi hann ekkert sofid allan daginn (eda nóttina) thannig ad hann fór skiljanlega ad sofa um leid. hér sit ég thví og blogga eins og andskotinn med von um ad einhver lesi tetta... vonandi verdur skemmtilegra á morgun en thá reyni ég ad ganga um og sækja um vinnu hér í malmö, t.e.a.s. ef örlögin grípa ekki í taumana (rafmagnssnúrurnar) eins og í dag...
bless í bili


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/23/2003



22.9.03

svítjód

í dag er ég búinn ad labba aleinn um midbæ malmö án tess ad villast! finnst svíar virka mjög tægilegir og kurteisir vid fyrstu kynni, annad en margir íslendingar... tók líka eftir thví ad sænskar stelpur eru med agalega falleg augu flestar... vonandi fær madur ad horfa í augun á einhverri sætri...
anyway, á morgun mun ég fara til köben ad leyta ad vinnu, krossid fingur ykkar fyrir mig...
bless í bili.


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/22/2003



21.9.03

hej alles gruppa!!

hæhæ, thá er ég kominn til svítjódar eftir langa og erfida flugferd. endadi íslandsdvöl mína (í bili) á thví ad fara í bíó ásamt finni, gylfa og eiríki, fórum á 28days later (á hálum ís) en hún fjalladi um mann sem vaknar eftir 28daga dá en thá er einhver dularfullur vírus búinn ad gera mannfólkid snargedveikt svo ekki sé meira sagt... gód mynd med gódum leikurum, gaman ad sjá breska hrollvekju í stad hollywoodhrolls sem oft er ágætur thó. *** af *****.

í dag hef ég lítid gert, fór í ikea med stymma og lourdes og audvitad honum litla frænda, kristjáni frey. á morgun fer ég med stymmi til danmerkur ad leyta ad vinnu handa mér... vonandi gengur tad upp, er peningathurfi :/
heyri í ykkur á morgun, bæ


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/21/2003


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com