bara að láta vita að ég er kominn heim aftur, er hérna einn heima hjá finni að hlusta á nýja diskinn hans meat loaf, couldn´t have said it better, helvíti fínn :)
hlakka til að koma heim á egilsstaði þó þar taki við atvinnuleit...
bless í bili.
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 10/04/2003
3.10.03
33
ég uppgötvadi magnadan hlut rétt í tessu. alls hafa 33 manneskjur (eda 3 manneskjur 11 sinnum hvor) heimsótt tessa sídu sídustu 3 daga!! líkurnar á tessu eiga ekki ad vera miklar en annars er ég enginn stærfrædingur...
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 10/03/2003
i´m going home
Cards for sorrow
Cards for pain
'Cause I've seen blue skies
Through the tears in my eyes
And I realize I'm going home
I'm going home
I'm going home
I'm going home
hehe ekki kannski alveg svona dramatískt en já er á leid heim eftir fínt frí :)
kem á morgun um 2 leytid heim, hlakka bara til. hef ekkert ad segja núna, kannski blogga ég meira á eftir ;)
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 10/03/2003
1.10.03
rólyndisdagar
tessa dagana hef ég haft tad frekar rólegt, hangi í tölvunni og kíki svo út í gönguferd. nú var pabbi ad bjarga mér adeins útúr smá peningavandrædum, svo ég kemst heim von brádar, takk pabbi!! (audvitad hringi ég líka hehe)
horfi frekar mikid á sjónvarp hérna á kvöldin en ein auglýsing hefur vakid athygli mína. hún er svona:
tölvugerd belja er á röltinu í rólegheitunum (á tveim fótum) í borg einhversstadar í svítjód. 3 unglingsstrákar um 15ára gamlir taka eftir beljunni og segja eitthvad á sænsku vid hvorn annan, týdir líklega "hey, sjáid beljuna!" sídan hefst tessi líka rokna eltingaleikur um allar trissur borgarinnar tar sem medal annar beljan verdur fyrir bíl en nær ad rúlla sér yfir húddid og bjarga lífi sínu. tegar beljan er svo algjörlega sprungin á limminu (púnterud) dettur henni snjallrædi í hug, hún sér auglýsingaspjald med sjálfri sér á, tekur litla mjólkurfernu af litlu barni og stendur svo upp vid auglýsingaspjaldid og fellur alveg inní myndina. strákbjálfarnir hlaupa framhjá og tar med er beljunni borgid. sem sagt, mjólkurauglýsing.
nokkrar spurningar poppudu upp í hausnum á mér er ég sá tetta fyrst:
1. afhverju voru teir ad elta hana, ætludu teir ad mjólka hana??
2. hvad var belja ad gera alein og yfirgefin í stórborg? eru ekki einhverjar reglur um gæslu á svona húsdýrum?
3. ætli tad séu einhverjir sem hingad til hafa aldrei drukkid mjólk, sem ákveda vegna tessarar auglýsingar ad byrja á thví?
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 10/01/2003
30.9.03
jæja já
hef vodalega lítid ad segja, er bara peningalaus ordin hér í malmö, ekki nógu gott. rölti adeins um í midbænum í gær í rigningunni, lítid af fólki á ferli en tetta var næs. hlakka til ad koma heim (hvernig sem mér tekst tad) en thá tarf ég ad finna mér vinnu, væri gaman ad vera í rvk ad vinna en æji of mikid vesen held ég. svo er ég svo vitlaus ad ég er búinn ad missa af félagsmidstödvardjobbinu... ja nema ég sæki bara um á egilsstödum... gæti gengid! tetta stefnir í leidinlegasta blogg sem sögur fara af hehehe. best ad hætta tessu tudi og gera eitthvad...
verd skemmtilegri næst ;)
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 9/30/2003
28.9.03
bien bonitaaaa!!
hæ. fór med stymma og lourdes og kristjáni litla í surprice afmælisveislu fyrir thrítugann mexikana. fluttir voru til landsins 20 medlimir úr fjölskyldu gaursins án tess ad hann vissi af thví og var útkoman vægast sagt skemmtileg. ég sat á móti 2 klikkudum mexikönum sem ákvádu ad kynna tequilla fyrir mér, snaudann sveitamanninn. viti menn, ég vard fullur en dansadi sem ódur madur vid ljúfa tóna mexikanskra tónlistamanna. gaurarnir sem fylltu mig ákvádu einnig ad kynna frænku sína fyrir mér, hana brendu. brenda er sæt 26ára mexikönsk mær en talar ekki stakt ord í ensku og ég ekki neitt í spænsku en eins og frændur hennar sögdu, thá töludum vid saman á ædri svidum... hahaha rugladir tessir mexikanar (ekki kóar finnur ;) ) ég fór nú samt ekkert heim med henni en fékk emailid hennar og hver veit nema ég sendi henni eitthvad...
lenti í vandrædum med kortid mitt, get ekki tekid út af thví, skil tad ekki thví ég er ekki búinn ad eyda meira en 12 túsundum hérna en átti ad eiga um 25 tús tegar ég kom hingad, læt mömmu tékka á tessu... vonandi reddast tad.
getur vel verid ad ég komi fljótlega heim thví ég hef ekki fengid nógu mikla vinnu hérna til ad borga skuldirnar heim en hey, tad er í lagi, verdur bara stud heima :)
bæ í bili...