loksins get ég sagt loksins. ástæðurnar eru tvær. ég get blogga aftur og ég er kominn í fína vinnu! ég er nefnilega orðinn póstur á egilsstöðum. kostirnir :
1. ég fæ hreyfingur = missi aukakíló
2. ég fæ meira útborgað = get jafnvel gert eitthvað...
3. fæ flottan einkennisklæðnað = er virðulegri fyrir vikið.
4. skeggið frýs = sem er töff.
gallar:
1. það er kalt = geirvörturnar harna,
2. ekkert meira. = gott mál.
sem sagt er í góðum málum þessa stundina með þrútin augu og frostbitnar kinnar.
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 1/15/2004
14.1.04
sökum bráðskemmtilegs tölvuvírusar get ég ekki bloggað, ekki sent email, skoðað batman.is og eflaust fleira. ég mun snúa aftur á bloggið um leið og tekist hefur að drepa vírusinn. kærar þakkir.