26.4.04

tjernóbíl

18 ár eru nú síðan mesta kjarnorkuslys sögunnar átti sér stað í tjernóbíl, útkraínu. 4.400 dóu í sjálfu slysinu en talið er að um 25þúsund manns hafi látist eftir að hafa tekið þátt í hreinsun eftir slysið. ég var að horfa á frétt um þetta rétt áðan en eitt fannst mér alveg hreint ótrúlegt að heyra. um 500 manns hafa snúið til baka í nágrenni tjernóbíl og láta ekki smá geislavirkni aftra sér frá námi og fleiru. einn neminn sagði í viðtali að jújú hann væri með mikinn hausverk, fyndi fyrir hjartatruflunum og fl. óþægindum en skjaldkirtillinn væri þó á lagi... ennþá og var bara í stuði. ekki veit ég hvað fær fólk til að hugsa svona því engar heimaslóðir eru svona góðar. ég tel mig vera nokkuð vel sloppinn, búandi í friðsælum fellabænum.


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 4/26/200425.4.04

alþjóðlegir egilsstaðir

eins og allir vita þá eru egilsstaðir orðnir ansi alþjóðlegir sökum kárahnjúkavirkjunarinnar alræmdu. þessar myndir tók ég á kaffi khb (gamla orminum) í gær. smá getraun, getur einhver fundið íslenska fánann þarna?


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 4/25/2004


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com