4.5.04

hvaða bob dylan lag er ég??


Which Bob Dylan song are you?

Tangled Up In Blue

Personality Test Results

Click Here to Take This Quiz
Brought to you by YouThink.com quizzes and personality tests.
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 5/04/2004


jæja, kominn tími á smá blogg

úff, heil vika og rúmlega það síðan ég bloggaði síðast. ástæðan er á huldu, ætli það sé ekki sambland af leti, tímaleysi og tölvuleysi. af mér er svo sem ekki mikið að frétta, mér var nýlega boðið að gerast formaður ungra jafnaðarmanna á austurlandi en ég neitaði því, sökum þess að ég er lengra til vinstri en jafnaðarmenn. einnig var mér nýlega bent á að bjóða mig fram sem formann leikfélags fljótsdalshéraðs og er ég að hugsa mig um.
í fellabænum opnaði um síðustu helgi nýr bar sem hlaut hið fáránlega nafn: svarthvíta hetjan. á laugardagskvöldið var gjörsamlega troðið af fólki, alskyns fólki, öllu fólki.
hmmm... er að fara í sund núna með miriam, góðar stundir.
ps. lofa að blogga meira þessa vikuna.


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 5/04/2004


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com