|
|
|
|
|
||
4.5.04 hvaða bob dylan lag er ég??
Bj�rgvin skráði þetta klukkan 5/04/2004
jæja, kominn tími á smá blogg úff, heil vika og rúmlega það síðan ég bloggaði síðast. ástæðan er á huldu, ætli það sé ekki sambland af leti, tímaleysi og tölvuleysi. af mér er svo sem ekki mikið að frétta, mér var nýlega boðið að gerast formaður ungra jafnaðarmanna á austurlandi en ég neitaði því, sökum þess að ég er lengra til vinstri en jafnaðarmenn. einnig var mér nýlega bent á að bjóða mig fram sem formann leikfélags fljótsdalshéraðs og er ég að hugsa mig um. í fellabænum opnaði um síðustu helgi nýr bar sem hlaut hið fáránlega nafn: svarthvíta hetjan. á laugardagskvöldið var gjörsamlega troðið af fólki, alskyns fólki, öllu fólki. hmmm... er að fara í sund núna með miriam, góðar stundir. ps. lofa að blogga meira þessa vikuna. Bj�rgvin skráði þetta klukkan 5/04/2004
|
||||||
|
|
|
|
|