7.7.04

the return of the guestbook

þessi fyrirsögn væri helvíti lélegt nafn á bíómynd en fín fyrirsögn í bloggi sem þessu því nú hefur gestabókin mín steingleymda komist í leitirnar á nýjan leik og geta því þau fái sem þessa síðu skoða sagt hæ og jafnvel sitthvað fleira.
endilega allir að skrifa í gestabókina!


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 7/07/2004



5.7.04

atvinna óskast

24ára manni vantar vinnu, hefur ævilanga reynslu í að gera það sem honum er sagt að gera. getur hafið störf í lok ágúst, hugsanlega aðeins fyrr.
vinsamlegast látið mig vita...


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 7/05/2004


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com