19.8.04

aldrei fór ég suður... nema akkurat núna!!

eftir um 15 mínútur legg ég af stað í ferðalag. ferðinni er heitið í lítið þorp á suðurströnd íslands en þar mun ég mæta gallvaskur í brúðkaup estherar frænku, drekka í mig menningu á menningarnótt þorpsins og jafnvel taka þátt í skáldaati...
með í för verða gummi bacon (hann er líkur kevin...) og helga systir mömmu en hún er aðeins of léttgeggjuð oftast.
þorpið sem ég mun sækja heim ber nafnið reykjavík og er höfuðþorp íslands.
ég mun gista heima hjá kollu systur og árna má (gi).
góðar stundir!


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 8/19/2004


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com