ef einhver hefði sagt mér fyrir 10 árum að ég ætti eftir að vera í þeim sporum sem ég er í dag þá hefði ég aldrei trúað því, að ég ætti eftir að ná svo langt á aðeins 10 árum, orðinn 24ára og á toppi heimsins. sem sagt ef einhver hefði sagt mér að ég ætti eftir að vinna í bónus 11-12 tíma á dag, grænmetismeistari og kerrusækir, aðeins 24ára þá hefði ég talið hinn sama algjöraran lygara en sú er nú raunin, líf mitt hefur tekið óvænta, bráðskemmtilega og upplífgandi stefnu.
ps. ég hef ekki komist í tölvu í hátt í viku vegna vinnu... þið afsakið.