18.11.04

heimsins lengsta pick-up lína

í útvarpinu þessa dagana ómar angurvært lag, flutt af jónsa og félögum hans í í svörtum fötum en upprunalega voru það félagarnir í upplyftingu sem spiluðu þetta fallega lag sem ber heitið endurfundir. lagið er fínt og textinn góður en svolítið spes í leiðinni, ef grannt er skoðað kemur í ljós að þetta er lengsta pick-up lína sem sögur fara af! hér er textinn:


Ég hef saknað þín svo mikið frá því síðast er ég sá þig

F D
og ég þorði ekki að segja hvað bjó í hjarta mér.

Cm F Bb Eb
En ég get ei lengur þagað er ég horfi svona á þig

Cm F Gm D Gm
því loksins hef ég skilið hvað ástarsæla er.

Því í hvert sinn er ég sé þig er eins og birti yfir öllu.
Það sem áður var svo venjulegt það breytir allt um svip.
Gráir hversdagslegir dagar sem mig áður kvöld af leiða,
þeir fyllast nýjum ljóma í sérhvert sinn er ég sé þig.


Bb Dm
Ó vertu alltaf hjá mér, þú mátt aldrei fara frá mér.

Cm F
Ég skal vera þér eins góður og ég mögulega get.

Bb Dm
Því ég elska þig svo mikið að ég gæti næstum dáið

Cm Eb F Bb
fyrir aðeins þessa einu nótt í faðmi þér.

Í hvert sinn er ég sé þig er eins og birti yfir öllu.
Það sem áður var svo venjulegt það breytir allt um svip.
Gráir hversdagslegir dagar sem mig áður kvöld afleiða,
þeir fyllast nýjum ljóma í sérhvert sinn er ég sé þig.




Bj�rgvin skráði þetta klukkan 11/18/2004



15.11.04

afsakið

hvað ég hef verið lélegur að blogga, hef bara haft svo ægilega takmarkaðan tíma en brátt verður breyting á, mun á næstu vikum blogga mun meira en undanfarið, bíðið bara og sjáið! hah!


Bj�rgvin skráði þetta klukkan 11/15/2004


Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com