nei þetta gengur ekki lengur, alltof langt liðið síðan ég bloggaði síðan. meðal annars er ástæðan sú að ég hef verið að rembast við að gera mannsæmandi ritgerð, einmitt um blogg. í gær vakti ég í 23 tíma ca en ég kláraði ritgerðina klukkan 8 í gærmorgun. þá tekur við lestur fyrir prófin... spennandi tímar framundan!